Dagsetning                       Tilvísun
28. júní 1993                            490/93

 

Virðisaukaskattur – tekjuskráning blaða og tímarita

Vísað er til bréfs yðar, dags. 13. maí 1993, þar sem óskað er eftir upplýsingum ríkisskattstjóra um tekjuskráningu blaða og tímarita.

Sem svar við fyrirspurn yðar sendast hér með leiðbeiningar ríkisskattstjóra um tekjuskráningu vegna blaða og tímarita.

 

Virðingarfyllst,

f.h. ríkisskattstjóra,

Jón Þrándur Stefánsson.

 

Hjálagt:           Leiðbeiningar um tekjuskráningu vegna blaða og tímarita.